This is where you stick random tidbits of information about yourself.
Ég er Kriss og ég er Rokk.
24 júní 2003 Kæru vinir, þakka ykkur ofsamlega fyrir ljúfar kveðjur og kossa á afmælisdegi mínum í gær, bæði var mér vinkað úti á götu og hér í MM, stafrænar kveðjur bæði sms og hér á Mjúkinskinnu og síðan heimsóknir. Ég er bæði hristur og hrærður og á fá orð á tímum sem þessum. Á slíkum tímamótum er tilvalið að líta tilbaka og rýna í gömul spor....sem ég mun gera í kvöld í sérstökum pistli: Kriss; hvert örstutt spor!
Einn gestanna á Skinnu hafði setið við tölvuna frá 2. júní og sendi loks í gær, eftir mikla íhugun, kveðjuna; "Haltu kjafti maður". Góður.
10:33 f.h. Ekki vera feiminn