07 júlí 2003
".. in a cellar among the mouses.." ( getraundaxins; kannast einhver við þetta textabrot?)
Nú er ég kominn í sumarfrí og ætti faktískt séð að geta skrifað hér heilu ritgerðirnar en eitthvað verður það að bíða, því við erum að leggja af stað vestur á firði í fyrramálið og er ég eins og stendur, gjörsamlega úrvinda. Og þess vegna koma hér fáein fáránleg stikkorð, alvegúrsamhengi sem lýsa eiga helginni sem leið: Nachos, pallaolía, rigning, Next, sólgleraugu, Select, Sigrún María, kjúklingur, heimatilbúinn ís, Kiddý&Tóti, mús, meindýraeyðir, sótthreinsun, gallabuxur, Ásland, kjúklingasalat, Lambastaðabraut, Bergþórugata, 24, ostakaka, ferðatöskur, stikkorðablogg, postandpublish, signout....
12:48 f.h.
Ekki vera feiminn
|
|