bryndísar&kristjánsbörn
bryndís stefáns
gunnar hjálmars
elín smára
árný gísla
sigrún bjarna
hálfdán hálfdáns
eiríkur hrafns
karl hallgríms
örn guðmunds
birna guðmunds
kristinn hermanns
steingrímur guðmunds
páll páls
smári karls
grímur atla
vidófjölskyldan
bókabúðin mín
hljómsveitin reykjavík!

Bloggið er dautt og internetið líka. Ég las það á netinu, á einhverri bloggsíðunni!


 
Archives
<< current

 
This is where you stick random tidbits of information about yourself.Ég er Kriss og ég er Rokk.
 
01 apríl 2003  
Jæja, mér var nú tíðrætt um eitthvað gat á markaði bloggsins og uppfyllingu í það..það er náttúrulega bara rugl. Ég er að sjálfsögðu byrjaður með sama röfl og allir aðrir. Það er nú ekki þannig að ég hafi haft auga á einhverjum sérstökum stíl en hann kannski fæðist. Það kæmi mér samt ekki á óvart að ég héldi áfram að segja hvað Davíð er mikið drasl og þingmenn ættaðir frá Akureyri fávitar með linu "t"-i.
Ég er svona að læra á þetta, tilraunir eru hafnar með tengla, teljara, gestabók og svona basic-atriði til að teljast löggildur bloggari. fjalarol.blogspot.com er einmitt kominn með link á mig, hann er flinkur og ég reyni að læra af honum. Svo er hann svo hreinn og beinn. Svo er maður smitaður af þessum helstu síðum sem maður hefur skoðað, austur.blogspot.com er geðveikt vinstigrænn og hittir oft naglann á höfuðið varðandi ráðandi öfl í íslenskri pólitík...þið ættuð kannski bara að kjósa hann, hann er miklu stærri en flestir á þingi.
Sjálfur geymi ég minn pólitíska feril um stund, fyrst er að rokka, rækta garðinn sinn, vinna í bókabúð og svona þetta helsta en einn bjartan dag...(þá skuluð þið fá að sjá)! Það eru nú ekki allir sem vita um mína stórsigra í stjórnmálum á síðustu árum síðustu aldar.
Hvernig væri nú að steypa þessarri ríkisstjórn af stóli! Spurning um sjálfsmorðsárás? Nei, þetta var gróft. Nú hætti ég...í dag.

11:13 e.h. Ekki vera feiminn

 
This page is powered by Blogger.