This is where you stick random tidbits of information about yourself.
Ég er Kriss og ég er Rokk.
22 janúar 2004
...djöfulsins massa-útsala er á bæði erlendum og íslenskum bókum í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 18! Tja sei sei! Og þetta eru sko ekki neinar skræður, nei aldeilis ekki, bara nýlegar bækur! Nú er ég gáttaður.
4:09 e.h. Ekki vera feiminn