This is where you stick random tidbits of information about yourself.
Ég er Kriss og ég er Rokk.
28 febrúar 2005 Febrúar er að renna mér úr greipum! ..og mig vantaði fjórar færslur til þess að jafna fjölda dagana. Það var nú ætlunin og mér finnst ég hafa brugðist lesendum mínum. Það er spurning hvort ég þurfi ekki að æxla ábyrgð að segja upp starfi mínu sem ritstjóri þessarar síðu. Helvítis Róbert Marshall og hans fordæmi. Ég fordæmi hann.
Það mætti samt líta á að löngu bloggin mín séu á við nokkur blogg meðalmanns. Ég held ótrauður áfram...! Þetta var fínn mánuður!
11:56 f.h. Ekki vera feiminn